fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Var neyddur burt og gagnrýnir vinnubrögð félagsins harkalega – Æfði einn með fjórum öðrum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 21:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riqui Puig, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur gagnrýnt félagið harðlega fyrir vinnubrögð í sumar er undirbúningstímabilið stóð yfir.

Puig var einn af þeim leikmönnum Barcelona sem félagið vildi losna við og fékk hann ekki að ferðast með í æfingaferðir á undirbúningstímabilinu.

Puig var þó ekki sá eini sem fékki ekki að taka þátt en hann ákvað að lokum að kveðja félagið og samdi við LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Þessi 23 ára gamli leikmaður var í sjö ár hjá Börsungum og var látinn æfa hjá félaginu með aðeins um fjórum öðrum leikmönnum á meðan aðrir ferðuðust erlendis.

,,Þetta var mjög erfiður mánuður því ég hafði aldrei séð þetta áður en ég fór. Leiklmenn voru skildir eftir í Barcelona og félagið fór í æfingaferð án þeirra,“ sagði Puig.

,,Kannski skil ég þá ákvörðun að félagið vildi setja pressu á leikmennina til að fara en það er hægt að gera það öðruvísi. Það var mjög erfitt að vera í Barcelona, æfandi einn með kannski fjórum liðsfélögum sem voru þar með mér.“

,,Eftir sjö ár hjá Barcelona, að sjá alla liðsfélaga mína spila í Los Angeles, það særði migikið. Þetta er erfið staða en stundum þarftu að taka ákvarðanir en þetta er eitthvað sem ég samþykki ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“