fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að Kane muni fá hvíld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 14:00

Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að Harry Kane verði hvíldur í einhverjum af næstu leikjum liðsins.

Tottenham á framundan sjö leiki á aðeins 20 dögum og mun þeirra mikilvægasti leikmaður ekki spila rullu í öllum af þeim.

Tottenham er ekki sama lið með og án Kane en hann þarf að fá hvíld líkt og aðrir leikmenn liðsins.

,,Einn leikmaður getur ekki spilað alla sjö leikina, það er ómögulegt, ég er ekki töframaður!“ sagði Conte.

,,Ég get ekki spáð fyrir þessu en við tökum einn leik í einu og tökum bestu ákvarðanir fyrir liðið og leikmennina. Það er klikkun að hugsa að við getum notast við sömu leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum