fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Man Utd nú á eftir Aubameyang

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú að reyna að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang sem spilar með Barcelona.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio en Chelsea hefur reynt við leikmanninn í margar vikur.

Aubameyang er klárlega á förum frá Börsungum í sumar en félagið þarf að opna fyrir skráningu leikmanna áður en glugginn lokar.

Talið væri að Chelsea myndi tryggja sér þjónustu leikmannsins en samkvæmt Di Marzio gæti það endað í harðri baráttu.

Man Utd er búið að hafa samband við Börsunga um Aubameyang sem er fyrrum leikmaður Arsenal og þekkir vel til Englands.

Þessi 33 ára gamli leikmaður mun kosta í kringum 17 milljónir punda sem er hár verðmiði fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum