fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Man Utd nú á eftir Aubameyang

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 10:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú að reyna að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang sem spilar með Barcelona.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio en Chelsea hefur reynt við leikmanninn í margar vikur.

Aubameyang er klárlega á förum frá Börsungum í sumar en félagið þarf að opna fyrir skráningu leikmanna áður en glugginn lokar.

Talið væri að Chelsea myndi tryggja sér þjónustu leikmannsins en samkvæmt Di Marzio gæti það endað í harðri baráttu.

Man Utd er búið að hafa samband við Börsunga um Aubameyang sem er fyrrum leikmaður Arsenal og þekkir vel til Englands.

Þessi 33 ára gamli leikmaður mun kosta í kringum 17 milljónir punda sem er hár verðmiði fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“