fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Jafnt í stórleiknum – Þórir kom ekkert við sögu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 20:49

Þórir Jóhann Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í Serie A á Ítalíu í kvöld og var einn Íslendingur í leikmannahópnum að þessu sinni.

Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce en var ónotaður varamaður er liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli.

Stórleikur kvöldsins var á milli Fiorentina og Napoli en honum lauk með markalausu jafntefli.

Atalanta marði lið Verona 1-0 á útivelli þar sem Teun Koopmeiner skoraði eina mark leiksins.

Salernitana fór þá illa með lið Sampdoria og vann virkilega góðan 4-0 heimasigur.

Verona 0 – 1 Atalanta
0-1 Teun Koopmeiners(’50)

Salernitana 4 – 0 Sampdoria
1-0 Boulaye Dia(‘7)
2-0 Federico Bonazzoli(’16)
3-0 Tonny Vilhena(’50)
4-0 Erik Botheim(’76)

Fiorentina 0 – 0 Napoli

Lecce 1 – 1 Empoli
0-1 Fabiano Parisi(’23)
1-1 Gabriel Strefezza(’40)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum