fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Grímuklæddir menn réðust að Pogba og heimtuðu peninga – Bróðir hans hluti af genginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Frakklandi rannsakar nú grafalvarlegt mál tengt knattspyrnustjörnunni heimsfrægu, Paul Pogba.

Frá þessu er greint í dag en Pogba er franskur landsliðsmaður og leikur með Juventus en áður Manchester United.

Talið er að glæpagengi í Frakklandi hafi reynt að kúga fé út úr Pogba og heimtuðu frá honum 13 milljónir evra.

Það á Pogba að hafa tjáð lögreglu í Frakklandi og tekur hann einnig fram að hann hafi verið læstur inni af mönnunum sem voru grímuklæddir.

Mathias Pogba, bróðir Paul, er talinn vera hluti af málinu og á að hafa reynt að kúga fé úr bróður sínum.

Mathias hefur ekki átt eins farsælan feril og bróðir sinn og lék síðast í fjórðu deildinni í Frakklandi.

Lögreglan í Frakklandi er nú með málið í sínum höndum og má búast við frekar upplýsingum á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“