fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Chelsea mun gera allt til að losna við hann af launaskrá

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun gera mikið til að losna við miðjumanninn Ross Barkley í sumar samvkæmt enskum miðlum.

Barkley hefur það þægilegt í London þessa dagana en hann fær ekkert að spila og þénar um 200 þúsund pund á viku.

Chelsea vill losna við þennan fyrrum landsliðsmann Englands af launaskrá og er tilbúið að borga honum háa upphæð svo það gangi í gegn.

Barkley á enn ár eftir af samningi sínum við Chelsea en ljóst er að hann á enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Chelsea mun bjóða Barkley háa upphæð svo hann samþykki að rifta samningnum og geti samið við annað félag á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“