fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Besta deildin: Birnir Snær hetja Víkings í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 18:00

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson (’19)
1-1 Sveinn Margeir Hauksson (’38)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’67)
2-2 Júlíus Magnússon (’76)
2-3 Birnir Snær Ingason (’90)

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í öðrum leik dagsins í Bestu deild karla en stórleikur var spilaður á Akureyri.

Tvö topplið í KA og Víking Reykjavík áttust við þar sem það síðarnefnda vann 3-2 útisigur.

KA var með 2-1 forystu þegar um korter var eftir af leiknum en þá jafnaði Júlíus Magnússon metin fyrir gestina.

Birnir Snær Ingason sá svo um að tryggja Víkingum risastór þrjú stig í titilbaráttunni.

Víkingar eru með 35 stig í þriðja sætinu, einu stigi á eftir KA og sjö stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“