fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Verður alvöru, alvöru áskorun

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, býst við gríðarlega erfiðu verkefni í vetur er liðið spilar í Meistaradeild Evrópu.

Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vikunni og spilar Liverpool við Ajax, Napoli og Rangers í sínum riðli.

Klopp segir að öll þessi félög eigi möguleika á að komast í 16-liða úrslitin en hefur að sjálfsögðu trú á sínum mönnum.

,,Það fyrsta sem ég þarf að segja er að þetta er alvöru, alvöru áskorun,“ sagði Klopp.

,,Öll þessi lið eru með gæði og ég myndi segja að þau eigi öll möguleika. Það góða er að við getum horft fram veginn á þessa áskorun og gert okkar besta.“

,,Við vildum ekki fá neina greiða og höfum ekki fengið neina. Þetta er ekki keppni þar sem þú getur leitað að auðveldu möguleikunum því viðmiðið er svo hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United