fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Staðráðinn í að fá fjórar milljónir í vasann

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus gæti þurft að borga fjórar milljónir evra ef félagið riftir samningi miðjumannsins Aaron Ramsey.

Calciomercato á Ítalíu fjallar um þetta mál en Ramsey er sjálfur að reyna að komast burt frá ítalska stórliðinu.

Ramsey er samningsbundinn Juventus til ársins 2023 og hefur Juventus boðið honum tvær milljónir til að rifta þeim samningi.

Ramsey er hins vegar staðráðinn í að fá allar fjórar milljónirnar í sinn vasa en ku vera opinn fyrir því að samþykkja þrjár milljónir.

Ramsey á enga framtíð fyrir sér í Túrin og spilaði með Rangers í Skotlandi á láni á síðustu leiktíð.

Hann var áður hjá Arsenal og spilaði þar við góðan orðstír en Juventus samdi við hann á frjálsri sölu.

Margir tala um að Ramsey sé að vera mjög gráðugur í þessum samningamálum en hann hefur gefið ítalska liðinu lítið þrátt fyrir að vera á afar háum launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar