fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 21:32

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann sinn leik í Lengjudeild karla í kvöld en liðið spilaði við HK á heimavelli í níundu umferð sumarsins.

Fjölnismenn voru ekki búnir að sigra í síðustu þremur leikjum sínum en svöruðu vel fyrir sig í kvöld gegn HK og unnu 3-1 sigur.

Lúkas Logi Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni í kvöld er liðið lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar og eru þremur stigum frá toppnum.

Síðar í kvöld fengu Þórsarar þrjú stig í annað sinn í sumar er liðið mætti botnliði Þróttar Vogum þar sem illa gengur.

Alexander Már Þorláksson skoraði í öruggum 4-0 sigri Þórs en hann kom til liðsins nýlega og er faðir hans, Þorlákur Árnason, þjálfari liðsins.

Þór er með átta stig í 10. sætinu eftir sigurinn en Þróttur er á botninum með aðeins tvö stig.

Fjölnir 3 – 1 HK
1-0 Bruno Soares (’15, sjálfsmark)
2-0 Lúkas Logi Heimisson (’31)
3-0 Lúkas Logi Heimisson (’45)
3-1 Örvar Eggertsson (’82)

Þór 5 – 0 Þróttur V.
1-0 Alexander Már Þorláksson (‘6)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (‘8)
3-0 Harley Willard (’34, víti)
4-0 Harley Willard (’52)
5-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea