fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Náð ótrúlegum árangri miðað við erfiða æsku: Glæpamenn aðeins 15 metrum frá heimili hans – ,,Svaf á sófanum öll kvöld“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um erfiða tíma sem hann upplifði á æskuárunum í Brasilíu.

Antony upplifði ansi erfiða æsku í Sao Paulo í Brasilíu og þurfti að þola mikið áður en hann vakti athygli sem knattspyrnumaður.

Antony var keyptur til Manchester United 2022 frá Ajax en hefur ekki beint staðist væntingar hingað til.

,,Ég átti enga skó til að spila fótbolta, það var ekkert svefnherbergi í boði og ég þurfti að sofa á sófanum öll kvöld,“ sagði Antony.

,,Aðeins 15 metrum frá húsinu mínu þar voru eiturlyfjasalar. Það komu tímar þar sem ég, bróður minn og systir féllumst í faðma og hugsuðum um okkar líf.“

,,Það komu tímar þar sem við þurftum fötu til að flarlægja lekandi vatn heima hjá okkur en við gerðum það samt sem áður með bros á vör.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar