fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Náð ótrúlegum árangri miðað við erfiða æsku: Glæpamenn aðeins 15 metrum frá heimili hans – ,,Svaf á sófanum öll kvöld“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um erfiða tíma sem hann upplifði á æskuárunum í Brasilíu.

Antony upplifði ansi erfiða æsku í Sao Paulo í Brasilíu og þurfti að þola mikið áður en hann vakti athygli sem knattspyrnumaður.

Antony var keyptur til Manchester United 2022 frá Ajax en hefur ekki beint staðist væntingar hingað til.

,,Ég átti enga skó til að spila fótbolta, það var ekkert svefnherbergi í boði og ég þurfti að sofa á sófanum öll kvöld,“ sagði Antony.

,,Aðeins 15 metrum frá húsinu mínu þar voru eiturlyfjasalar. Það komu tímar þar sem ég, bróður minn og systir féllumst í faðma og hugsuðum um okkar líf.“

,,Það komu tímar þar sem við þurftum fötu til að flarlægja lekandi vatn heima hjá okkur en við gerðum það samt sem áður með bros á vör.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl