fbpx
Laugardagur 24.september 2022
433Sport

Wan-Bissaka fékk beint rautt spjald – Sjáðu tæklinguna

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, bakvörður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Young Boys frá Sviss í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Þegar þetta er skrifað eru um tíu mínútur liðnar af seinni hálfleik. Staðan er 0-1 fyrir Man Utd. Cristiano Ronaldo skoraði markið á 13. mínútu.

Man Utd hefur þó verið manni færri frá 35. mínútu. Þá fékk Wan-Bissaka rauða spjaldið fyrir klaufalega tæklingu á Christopher Martins.

Smelltu hér til að sjá tæklingu Wan-Bissaka sem uppskar rautt spjald. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markahæsti leikmaður liðsins fær ekki að koma með á HM

Markahæsti leikmaður liðsins fær ekki að koma með á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræddu hugsanlegar lausnir við vandamáli sumarsins – „Við sitjum eftir hvað varðar þessi mál“

Ræddu hugsanlegar lausnir við vandamáli sumarsins – „Við sitjum eftir hvað varðar þessi mál“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher velur tvo bestu leikmenn tímabilsins til þessa

Carragher velur tvo bestu leikmenn tímabilsins til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar staðfestir munnlegt samkomulag við annað félag

Arnar staðfestir munnlegt samkomulag við annað félag
433Sport
Í gær

Markaskorarinn Sævar hvergi af baki dottinn þrátt fyrir tap – „Við erum með gæði og þeir eru hræddir við okkur“

Markaskorarinn Sævar hvergi af baki dottinn þrátt fyrir tap – „Við erum með gæði og þeir eru hræddir við okkur“
433Sport
Í gær

Davíð nokkuð brattur eftir tap – „Þetta ræðst oft svona“

Davíð nokkuð brattur eftir tap – „Þetta ræðst oft svona“