fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur í slæmri stöðu eftir tap

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta sigraði Þrótt Reykjavík á útivelli í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungs leik. Það reyndist vera eina mark fyrri hálfleiks.

Gabríel var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann tvöfaldaði forystu Gróttu.

Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þrótt þegar um tíu mínútur lifðu leiks. Nær komust heimamenn þó ekki. Lokatölur 1-2.

Grótta er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig. Liðið siglir lignan sjó.

Þróttur er með 10 stig í ellefta sæti, 5 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar