fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Dortmund losaði sig við Schurrle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle hefur verið leystur undan samningi hjá Borussia Dortmund en þetta var staðfest af félaginu.

Í síðustu viku reyndi Dortmund að losna við Schurrle fyrir aðeins tvær milljónir punda en það gekk ekki upp.

Schurrle var samningsbundinn Dortmund til ársins 2021 en það var sameiginleg ákvörðun félagsins og hans að rifta samningnum.

Schurrle lék með CSKA Moskvu á láni á þessu tímabili en þótti ekki standast væntingar.

Schurrle kostaði Dortmund 27 milljónir punda árið 2016 og á einnig að baki leiki fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona