fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Dortmund losaði sig við Schurrle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle hefur verið leystur undan samningi hjá Borussia Dortmund en þetta var staðfest af félaginu.

Í síðustu viku reyndi Dortmund að losna við Schurrle fyrir aðeins tvær milljónir punda en það gekk ekki upp.

Schurrle var samningsbundinn Dortmund til ársins 2021 en það var sameiginleg ákvörðun félagsins og hans að rifta samningnum.

Schurrle lék með CSKA Moskvu á láni á þessu tímabili en þótti ekki standast væntingar.

Schurrle kostaði Dortmund 27 milljónir punda árið 2016 og á einnig að baki leiki fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“