fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Bróðir Aurier skotinn til bana

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag en bróðir hans er látinn.

Frá þessu er greint í dag en Christopher Aurier, bróðir Serge, var skotinn fyrir utan næturklúbb í Frakklandi.

Christopher var aðeins 26 ára gamall en hann var skotinn í magann og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést.

Árásarmaðurinn var ekki lengi að flýja vettvang en atvikið átti sér stað í borginni Toulouse. Lögreglan leitar nú mannsins.

Aurier spilaði með Tottenham síðast í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid