fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Mjólkurbikarinn: Rosaleg dramatík í Kórnum – Hólmar og Hjörtur á skotskónum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er búið að flauta til leiksloka í sjö leikjum í Mjólkurbikar karla en fyrsta umferð keppninnar hélt áfram í dag.

Líklega skemmtilegasti leikur umferðarinnar til þessa fór fram í Kórnum þar sem Ísbjörninn og Björninn áttust við.

Björninn hafði betur í þeim leik 5-4 eftir framlengingu og vantaði ekkert upp á dramatíkina.

Hólmar Örn Rúnarsson, goðsögn Keflavíkur og fyrrum atvinnumaður, skoraði þá tvö mörk fyrir Víði í 5-1 sigri á KFB. Hjörtur Júlíus Hjartarson var einnig á skotskónum í sigri SR.

Hér má sjá úrslitin.

Samherjar 3-0 Nökkvi
1-0 Hreggviður Heiðberg Gunnarsson
2-0 Ágúst Örn Víðisson
3-0 Ágúst Örn Víðisson

KFB 1-5 Víðir
0-1 Hólmar Örn Rúnarsson
0-2 Guyon Philips
0-3 Hólmar Örn Rúnarsson
0-4 Birkir Blær Laufdal Kristinsson
0-5 Aron Björn H Steindórsson (sjálfsmark)
1-5 Markaskorara vantar

Ísbjörninn 4-5 Björninn (Eftir framlengingu)
1-0 Þorlákur Ingi Sigmarsson(víti)
1-1 Daníel Þór Ágústsson
1-2 Júlíus Orri Óskarsson
2-2 Ronald Andre Olguin(víti)
3-2 Orats Reta Garcia
3-3 Júlíus Orri Óskarsson
4-3 Milos Bursac
4-4 Júlíus Orri Óskarsson(víti)
4-5 Jóhann Þórðarson

Tindastóll 2-1 Kormákur/Hvöt
0-1 Hilmar Þór Kárason
1-1 Hjörleifur Hafstað Arnórsson
2-1 Luke Morgan Conrad Rae

SR 2-0 Uppsveitir
1-0 Jón Kaldal
2-0 Hjörtur Júlíus Hjartarson

Stokkseyri 2-0 Afríka
1-0 Örvar Hugason
2-0 Eyþór Gunnarsson

KFR 0-2 GG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“