fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Manchester United getur ekki notað tvo leikmenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ekki geta treyst á þá Alexis Sanchez og Chris Smalling þegar enska deildin fer aftur af stað.

Frá þessu er greint í dag en báðir leikmennirnir eru á láni á Ítalíu hjá Inter og Roma.

Lánssamningurinn rennur út í lok júní en þeir verða hins vegar ekki nothæfir á Englandi.

Enska deildin hefst þann 17. júní næstkomandi og eru svo leikir nánast á hverjum einasta dagi.

Smalling hefur staðið sig mjög vel hjá Roma og gæti verið keyptur í sumar. Sanchez hefur þá verið í basli á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham