fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Gundogan hvetur Manchester City til að kaupa leikmann Leicester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 20:00

Caglar Soyuncu er lykilmaður í liði Tyrkja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, hvetur félagið til að kaupa Caglar Soyuncu frá Leicester City.

Soyuncu er 24 ára gamall varnarmaður en hann spilaði frábærlega áður en tímabilið var stöðvað.

,,Ég er sammála meirihluta knattspyrnuaðdáenda. Caglar Soyuncu stóð sig best á Englandi á eftir Virgil van Dijk,“ sagði Gundogan.

,,Hann er mjög góður strákur. Ég elska hann. Hann skilur fótboltann vel og er flottur karakter.“

,,Frammistöður hans fyrir Leicester og Tyrkland hafa verið góðar. Ég vona að við getum séð hann á betri stað.“

,,Hann er fyrsta tyrknenska nafnið sem kemur upp í hugann sem ég vil sjá hjá Manchester City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United