fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 15:00

© 365 ehf / Eyþór Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason leikmaður Sandhausen má hvorki mæta til vinnu né tjá sig um ástæðu þess. Frá þessu sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Rúrik hefur ekki spilað með Sandhausen eftir að deildin fór af stað á nýjan leik og má ekki mæta til æfinga.

Málið snýst um launamál og lækkun á þeim vegna kórónuveirunnar en samkvæmt heimildum 433.is voru laun Rúriks lækkuð án þess að ræða það við hann, um það snúast deildur hans og félagsins.

,,Rúrik Gíslason heldur áfram að vera í stúkunni, honum er ekki heimilt að æfa með liðinu. Hann má heldur ekki tjá sig, málið er hjá lögfræðingum,“
sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Rúrik er 32 ára gamall en hann hefur leikið erlendis frá árinu 2005. Hann er samningslaus hjá Sandhausen í sumar og ljóst má vera að hann fer í nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar