fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden leikmaður Manchester City braut reglur í gær þegar hann fór á ströndina og fór í fótbolta með gestum og gangandi.

Foden braut reglur um fjarlægð milli aðila vegna kórónuveirunnar sem gilda í Bretlandi. Tveggja metra reglan gildir í Bretlandi.

Forráðamenn Manchester City eru sagðir æfir enda er enski boltinn að fara af stað 17 júní á nýjan leik.

Foden bauð hættunni heim með því að fara á ströndina og fá veiruna en leikmenn á Englandi eru prófaðir tvisvar í viku fyrir veirunni.

City mun sekta Foden fyrir þessa hegðun sína en þessi ungi drengur lifir og lærir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur