fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki klára La Liga á Spáni á heimavelli sínum Santiago Bernabeu. Real Madrid mun spila á æfingasvæði félagsins.

Real Madrid ákvað að nýta tímann þegar kórónuveiran stoppaði allt og byrja á framkvæmdum á heimavelli sínum. Planið er að breyta og bæta Bernabeu völlinn fyrir 500 milljónir punda og er þetta fyrsta stig í framkvæmdum.

Byrjað er að brjóta neðstu sætaraðirnar og búið er að rífa upp meirihlutann af grasvellinum. Real Madrid mun spila síðustu heimaleiki sínum á æfingasvæðinu þar sem 6 þúsund manna völlur er.

Real Madrid mun breyta hlutum á æfingasvæði sínu svo hægt sé að leika þar en La Liga fer af stað í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur