fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki klára La Liga á Spáni á heimavelli sínum Santiago Bernabeu. Real Madrid mun spila á æfingasvæði félagsins.

Real Madrid ákvað að nýta tímann þegar kórónuveiran stoppaði allt og byrja á framkvæmdum á heimavelli sínum. Planið er að breyta og bæta Bernabeu völlinn fyrir 500 milljónir punda og er þetta fyrsta stig í framkvæmdum.

Byrjað er að brjóta neðstu sætaraðirnar og búið er að rífa upp meirihlutann af grasvellinum. Real Madrid mun spila síðustu heimaleiki sínum á æfingasvæðinu þar sem 6 þúsund manna völlur er.

Real Madrid mun breyta hlutum á æfingasvæði sínu svo hægt sé að leika þar en La Liga fer af stað í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar