fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

KSÍ fær rúmar 70 milljónir fyrr en áætlað var

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ fær 500 þúsund dollara frá FIFA eins og allar aðildarþjóðir. Frá þessu var greint í dag.

Um er að ræða 73 milljónir króna sem KSÍ fær í rekstur sinn á næstu dögum frá FIFA. Styrkurinn átti að koma síðar á þessu ári en FIFA ákvað vegna kórónuveirunnar að borga hann út strax.

FIFA segir í yfirlýsingu að sambandið muni svo skoða frekar fjárframlög ef aðildarþjóðir fara fram a slíkt.

,,Það er okkar skylda að styðja við aðildarþjóðir þegar þörf er á slíku,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA.

Ljóst er að þessir fjármunir koma sér vel innan veggja KSÍ en sambandið hefur verið að hjálpa aðildarfélögum sínum vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar