fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Keypti sér sérhannaðan síma á 800 þúsund: Textinn á símanum er tóm lygi

433
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira miðjumaður Manchester United var að versla sér nýjan Iphone frá fyrirtæki Í Bretlandi.

Fyrirtækið tekur Iphone síma og sérhannar útlit á þeim, stjörnur fótboltans elska að versla síma af fyrirtækinu.

Sadio Mane, Kylian Mbappe, Neymar, Steven Gerrard og Lionel Messi hafa allir versla af fyrirætkinu.

Pereira bættist í þann hóp um helgina en hann lét skrifa “tiki-taka legend” á símann sinn eins og sjá má hér að neðan.

Það er hins vegar langur vegur frá því að Pereira sé einhver meistari í sendingum og í raun langur vegur frá. Hann hefur fenið mikla gagnrýni síðustu mánuði fyrir spilamennsku sína.

Tölfræðin sannar líka að hann er enginn “tiki-taka legend”, hann er i 62 sæti yfir þá leikmenn sem eiga flestar heppnaðar sendingar í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho