fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay kæmist í byrjunarlið Liverpool á kostnað Jordan Henderson, þetta er skoðun Jamie O´Hara sérfræðings Sky og Talksport.

O´Hara lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en McTominay er einn af fáum ljósum punktum í leik Manchester United, þessa dagana.

,,Hann er 22 ára, hann er framtíðar fyrirliði United. Hann er það góður,“ sagði O´Hara.

,,Hann kæmist í Liverpool liðið, hann myndi kannski ekki byrja alla leiki en hann er góður. Hann myndi passa í lið Liverpool.“

,,Hann er jafn góður og Henderson í dag og hann verður betri en hann. McTominay væri að spila hjá Liverpool, ef hann væri í þeirra herbúðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“