fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay kæmist í byrjunarlið Liverpool á kostnað Jordan Henderson, þetta er skoðun Jamie O´Hara sérfræðings Sky og Talksport.

O´Hara lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en McTominay er einn af fáum ljósum punktum í leik Manchester United, þessa dagana.

,,Hann er 22 ára, hann er framtíðar fyrirliði United. Hann er það góður,“ sagði O´Hara.

,,Hann kæmist í Liverpool liðið, hann myndi kannski ekki byrja alla leiki en hann er góður. Hann myndi passa í lið Liverpool.“

,,Hann er jafn góður og Henderson í dag og hann verður betri en hann. McTominay væri að spila hjá Liverpool, ef hann væri í þeirra herbúðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð