Miðvikudagur 11.desember 2019
433

Hefur United ekkert við Jadon Sancho að gera?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 15:30

LONDON, ENGLAND - NOVEMBER 14: Jadon Sancho of England attempts to control the ball during the UEFA Euro 2020 qualifier between England and Montenegro at Wembley Stadium on November 14, 2019 in London, England. (Photo by Laurence Griffiths/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United vilja fá nýja leikmenn til félagsins en þeir vona að stjórn félagsins fjárfesti á réttum stað.

Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund er sterklega orðaður við félagið. Þessi enski landsliðsmaður vill fara frá Dortmund.

Sancho er 19 ára gamall en United fékk Daniel James frá Swansea í sumar, hann hefur komið sterkur inn.

Það er því uppi umræða um það hvort United þurfi Sancho, hvort félagið eigi ekki að einbeita sér að framherja og miðjumönnum.

Samanburður á James og Sancho er hér að neðan en Sancho hefur aðeins hikstað með Dortmund í ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Missti hann af síðasta tækifærinu? – ,,Kannski síðasti möguleikinn“

Missti hann af síðasta tækifærinu? – ,,Kannski síðasti möguleikinn“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Útilokar að taka við Everton – Er ekki í stöðu til að taka við

Útilokar að taka við Everton – Er ekki í stöðu til að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið
433
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð endurkoma Hólmars: Bestur í Búlgaríu

Mögnuð endurkoma Hólmars: Bestur í Búlgaríu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?