Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Eiginkona Klopp sagði honum að taka ekki við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool hefur greint frá því að Jurgen Klopp hefði getað tekið við Manchester United. Eiginkona Klopp taldi það ekki gott skref.

Klopp tók við Liverpool árið 2015 en ætla má að hann hafi fengið tilboð um starfið hjá United ári eða tveimur á undan. Þá var hann í starfi hjá Borussia Dortmund.

,,Ég var að taka viðtal við Klopp fyrir Sky, ég var að spyrja hann um samband sitt við Liverpool,“ sagði Thompson.

,,Þá sagði Klopp mér að hann hefði getað tekið við Manchester United, eiginkona hans taldi það skref ekki rétt.“

Ulla fær mikið lof frá stuðningsmönnum Liverpool fyrir þessa ákvörðun enda er hann að komast í guðatölu á Anfield.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tapaði heima gegn Brighton

Arsenal tapaði heima gegn Brighton