fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Eiginkona Klopp sagði honum að taka ekki við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool hefur greint frá því að Jurgen Klopp hefði getað tekið við Manchester United. Eiginkona Klopp taldi það ekki gott skref.

Klopp tók við Liverpool árið 2015 en ætla má að hann hafi fengið tilboð um starfið hjá United ári eða tveimur á undan. Þá var hann í starfi hjá Borussia Dortmund.

,,Ég var að taka viðtal við Klopp fyrir Sky, ég var að spyrja hann um samband sitt við Liverpool,“ sagði Thompson.

,,Þá sagði Klopp mér að hann hefði getað tekið við Manchester United, eiginkona hans taldi það skref ekki rétt.“

Ulla fær mikið lof frá stuðningsmönnum Liverpool fyrir þessa ákvörðun enda er hann að komast í guðatölu á Anfield.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Í gær

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern Munchen bikarmeistari

Bayern Munchen bikarmeistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum