fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ekki reyna að fá Zlatan Ibrahimovic til félagsins í janúar. Sky Sports segir frá.

Zlatan yfirgaf United í mars árið 2018 og gekk í raðir LA Galaxy, hann er úr MLS deildinni núna.

þessi 38 ára gamli framherji er ekki í plönum United, þó félaginu vanti styrkingu í framlínuna. Horfir félagið ekki til Ibrahimovic.

Talið er að Zlatan fari aftur til Ítalíu og er Zlatan mest orðaður við AC Milan.

Ole Gunnar Solskjær, horfir til þess að styrkja liðið sitt í janúar en samkvæmt Sky Sports kemur Zlatan ekki til greina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær