Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Yrði þetta byrjunarlið Arsenal ef Mourinho tæki við?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag hefur Jose Mourinnho, sett sér það markmið að stýra þriðja enska liðinu. Tæpt ár er síðan að Mourinho var rekinn frá Manchester United.

Hann vann Evrópudeildina með United en ensku deildina og bikarinn með Chelsea. Deildarbikarinn vann hann með bæði lið.

Ensk blöð segja að markmið Mourinho sé að vinna stóran titil með þremur enskum félögum. Hann hafnaði Lyon á dögunum og vill starf á Englandi.

Ensk blöð segja að Mourinho gæti komið til greina hjá Arsenal, félagið gæti rekið Emery innan tíðar. Mourinho þekkir deildina vel og gæti vel hugsað sér starfið á Emirtaes.

Mirror veltir þessum steinum og skoðar hvað Mourinho myndi gera, blaðið telur að hann myndi sækja Eric Bailly hjá Manchester United og Axel Witsel hjá Dortmund. Tveir stórir og sterkir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndband Ronaldo sem gerir allt vitlaust: ,,Hvernig get ég ekki orðið ástfanginn af prinsessunni minni?“

Sjáðu myndband Ronaldo sem gerir allt vitlaust: ,,Hvernig get ég ekki orðið ástfanginn af prinsessunni minni?“
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“