fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
433Sport

Stjarna Liverpool ögraði stuðningsmönnum: Fékk það óþvegið en glotti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 07:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær á Old Trafford í Manchester. Manchester United fékk þá Lierpool í heimsókn en leiknum lauk með jafntefli.

Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Liverpool tapar stigum í deildinni. Marcus Rashford skoraði fyrsta mark leiksins fyrir United nokkuð seint í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 þar til á 85. mínútu en Adam Lallana tryggði gestunum þá eitt stig. Lokastaðan, 1-1.

Það vakti athygli eftir leik þegar Alex-Oxlade Chamberlain leikmaður Liverpool fór að ögra stuðningsmönnum, Manchester United. Hann gekk að þeim eftir leik og brosti út að eyrum.

,,Farðu til fjandans;“ var öskrað á Chamberlain sem reyndi að taka í hendur á stuðningsmönnum United á milli þess sem hann glotti og fagnaði stiginu.

Chamberlain hóf leikinn sem varamaður og þegar hann var að hita upp, fékk hann það óþvegið frá þessum stuðningsmönnum United. Hann ákvað því að svara fyrir sig og ögra þeim til baka, að leik loknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Í gær

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“