Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður hollenska landsliðsins segir að dýrasti varnarmaður í heimi, Harry Maguire geti ekki neitt.

Van der Vaart segist geta fundið þrjá leikmenn eins og Maguire þegar hann horfi á áhugamenn spila.

,,Þegar ég horfi á áhugamenn spila á sunnudegi, þá finn ég þrjá leikmenn eins og Maguire. Mér er alvara,“ sagði Van der Vaart.

Maguire gekk í raðir Manchester United í sumar og varð þá dýrasti varnarmaður í heimi.

,,Þetta gæti hljómað asnalega, en hann heyrir þetta nú ekki. Við erum að tala um mann sem kostaði 90 milljónir Evra, í dag er Van Dijk þá 300 milljóna evra maður.“

,,Þetta er bara fyndið, ég horfði á hann í Þjóðadeildinni og þá töluðum við um Maguire sem slaksta leikmann vallarins.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur Sigurðsson í FH

Baldur Sigurðsson í FH
433
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir hann ekki nóg á æfingum?

Gerir hann ekki nóg á æfingum?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar

Jóhann Berg og Aron Einar saman í endurhæfingu í Katar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum