fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður hollenska landsliðsins segir að dýrasti varnarmaður í heimi, Harry Maguire geti ekki neitt.

Van der Vaart segist geta fundið þrjá leikmenn eins og Maguire þegar hann horfi á áhugamenn spila.

,,Þegar ég horfi á áhugamenn spila á sunnudegi, þá finn ég þrjá leikmenn eins og Maguire. Mér er alvara,“ sagði Van der Vaart.

Maguire gekk í raðir Manchester United í sumar og varð þá dýrasti varnarmaður í heimi.

,,Þetta gæti hljómað asnalega, en hann heyrir þetta nú ekki. Við erum að tala um mann sem kostaði 90 milljónir Evra, í dag er Van Dijk þá 300 milljóna evra maður.“

,,Þetta er bara fyndið, ég horfði á hann í Þjóðadeildinni og þá töluðum við um Maguire sem slaksta leikmann vallarins.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Óvenjuleg hárgreiðsla knattspyrnumanns vekur reiði – „Hvað í fjandanum gerðist?“

Óvenjuleg hárgreiðsla knattspyrnumanns vekur reiði – „Hvað í fjandanum gerðist?“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“