Sunnudagur 17.nóvember 2019
433

Býst við að Pochettino hafni United – Vill aðeins taka við einu liði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, myndi hafna liði Manchester United að mati Harry Redknapp, fyrrum stjóra liðsins.

Redknapp telur að Pochettino gæti þurft á nýrri áskorun að halda en að hann myndi aðeins kveðja Tottenham fyrir Real Madrid.

,,Eftir fimm eða sex ár þá þarf Pochettino kannski nýja áskorun. Hann er frábær stjóri en kannski er kominn tími til að breyta til,“ sagði Redknapp.

,,Ég er ekki viss hvort hann fari nema að Real Madrid starfið verði laust. Ég held að það yrði frábært starf fyrir hann.“

,,Ég held þó að hann sé ánægður með starfið hjá Tottenham.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir og félagar unnu loksins leik

Heimir og félagar unnu loksins leik
433
Fyrir 20 klukkutímum
Rose neitar að fara
433Sport
Í gær

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Strákarnir hressir á síðustu æfingunni fyrir leik

Sjáðu myndirnar: Strákarnir hressir á síðustu æfingunni fyrir leik
433
Í gær

Staðfestir áhuga á Bellerin

Staðfestir áhuga á Bellerin
433Sport
Í gær

Þjálfari Moldóva pirraður: Komu heim frá Frakklandi klukkan fimm í morgun – Kallar eftir meiri fagmennsku

Þjálfari Moldóva pirraður: Komu heim frá Frakklandi klukkan fimm í morgun – Kallar eftir meiri fagmennsku