Sunnudagur 17.nóvember 2019
433

Sanchez frá í þrjá mánuði og gæti farið í aðgerð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reinaldo Rueda, þjálfari Síle hefur staðfest að Alexis Sanchez verði frá í tæpa þrjá mánuði.

Sanchez meiddist illa á ökkla í leik gegn Kólumbíu og Síle um helgina.

Sanchez er á láni hjá Inter frá Manchester United og heldur til Ítalíu til að skoða málið.

,,Hann gæti endað á því að fara í aðgerð, Inter ákveður það. Hann gæti verið frá í 3 mánuði, hann var kominn á góðan stað og var mjög ánægður,“ sagði Rueda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarna Belga spilaði í rangri treyju – Tvö mismunandi númer

Sjáðu myndirnar: Stjarna Belga spilaði í rangri treyju – Tvö mismunandi númer
433Sport
Í gær

Heimir og félagar unnu loksins leik

Heimir og félagar unnu loksins leik
433Sport
Í gær

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”

Arnar líkir tímanum á Akranesi við Titanic harmleikinn: ,,Hausinn fastur í bulli”
433Sport
Í gær

Alfreð talar um gríðarlega súrt og svekkjandi kvöld: ,,Eftir versta storminn þá skín sólin á ný“

Alfreð talar um gríðarlega súrt og svekkjandi kvöld: ,,Eftir versta storminn þá skín sólin á ný“
433Sport
Í gær

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað