Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Undarleg ummæli Lampard eftir tapið: ,,Hann er númer eitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley klikkaði á vítaspyrnu í kvöld er Chelsea mætti Valencia í Meistaradeild Evrópu.

Barkley kom inná sem varamaður og fór óvænt á punktinn undir lokin og gat jafnað metin í 1-1.

Það bjuggust fáir við að Barkley myndi taka spyrnuna en hann tók síðast víti fyrir þremur árum síðan.

Þrátt fyrir það þá segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, að Barkley sé númer eitt á blaði þegar kemur að vítum.

Barkley var aldrei öruggur á punktinum og fór skot hans í slá og yfir.

,,Ross er sá sem tekur vítaspyrnurnar. Hann var númer eitt á undirbúningstímabilinu og í kvöld þegar hann kom inná,“ sagði Lampard.

,,Ég veit ekki hvað leikmennirnir voru að ræða sín á milli en Jorginho og Willian voru spyrnumennirnir áður en Ross kom inná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433
Fyrir 11 klukkutímum

Er eins og hann er vegna Manchester United

Er eins og hann er vegna Manchester United
433
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti

Segir Arsenal að leita til Sheffield United – Hefur gert frábæra hluti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?

Verður þetta byrjunarlið Íslands í kvöld?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarna Belga spilaði í rangri treyju – Tvö mismunandi númer

Sjáðu myndirnar: Stjarna Belga spilaði í rangri treyju – Tvö mismunandi númer