fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Er einn dýrasti leikmaðurinn of feitur? – ,,Hvernig fitnaru svona á einum mánuði?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard gekk í raðir Real Madrid í sumar en hann kostaði yfir 100 milljónir punda og kemur frá Chelsea.

Hazard er talinn einn öflugasti leikmaður Evrópu en hann hefur undanfarnar vikur verið í sumarfríi.

Belginn mætti aftur til æfinga í gær og hefur nú undirbúningstímabilið með Real.

Margir stuðningsmenn eru óánægðir og segja að Hazard sé að mæta til leiks feitur og í engu standi.

Spænska blaðið AS komst einnig í fréttirnar fyrir að birta mynd af Hazard þar sem notast er við líkama Karim Benzema.

Hazard hefur áður verið ásakaður um að vera með nokkur aukakíló en nú er að sjá hvort Real komi honum í stand áður en tímabilið hefst eftir um mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið