fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hafa lengi verið bestu vinir en mætast nú í leik sem skiptir öllu máli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County tryggði sér farseðilinn á Wembley í kvöld er liðið vann 4-2 sigur á Leeds á Elland Road.

Um var að ræða seinni leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í efstu deild.

Leeds vann fyrri leikinn 1-0 á Pride Park en Derby vann svo frábæran 4-2 útisigur í kvöld og fer í úrslit.

Þar mun liðið spila við Aston Villa en Villa sló West Bromwich Albion úr leik í gær.

Úrslitaleikurinn er sérstakur fyrir stuðningsmenn Chelsea en þar mætast tvær goðsagnir félagsins.

Frank Lampard er markahæsti leikmaður í sögu Chelsea í úrvalsdeildinni og er stjóri Derby.

John Terry er þá hjá Aston Villa en hann er í guðatölu á Stamford Bridge og var lengi fyrirliði liðsins.

Það sem er kannski enn áhugaverðara er að þessir tveir eru bestu vinir og hafa verið í mörg ár. Sú vinátta verður sett til hliðar í þessum risastóra leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum