fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Barcelona horfir á Coutinho sem eftirmann Iniesta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Philippe Coutinho sé keyptur til Barceona sem arftaki Andres Iniesta.

Iniesta er á síðustu metrunum með Barcelona og gæti farið í sumar.

,,Iniesta er að eldast og það er talið að þetta geti verið hans síðasta tímabil, hann er með rosaleg tilboð frá Kína,“ sagði Balague.

,,Barcelona þarf svona gæði á miðsvæðið, Coutinho er ekki Iniesta ennþá. Þeir horfa á hann sem sóknarmann núna en vilja þróa leik hans.“

,,Í byrjun þarf Coutinho ekki að verjast mikið en hann þarf að læra þá hluti, þeir sjá hann til lengri tíma sem miðjumann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí