fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Jón Daði skoraði tvö í sigri – Birkir Bjarna byrjaði í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson hefur heldur betur verið í stuði í janúar en Reading heimsótti Burton í Championship deildinni í kvöld.

Jón Daði kom Reading yfir í kvöld eftir tuttugu mínútna leik en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks.

Chris Gunter kom svo Reading yfir áður en Jón Daði skoraði þriðja og síðasta mark leiksins. Fimmta mark Jóns Daða í janúar.

Birkir Bjarnason var svo í byrjunarliði Aston Villa og lék allan leikinn í 0-1 sigri á Sheffield United.

Eftir erfiða tíma hefur Birkir fest sig í sessi hjá Villa og tryggt sér sæti í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu