fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

City staðfestir kaup á Harrison – Lánaður til Boro

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur gengið frá kaupum á Jack Harrison frá New York City.

Ekki er líklegt að City hafi borgað mikið enda sömu eigendur af þessum félögum.

Harrison er 21 árs gamall og gerir þriggja og hálfs árs samning við City.

Hann var hins vegar strax lánaður til Middlesbrough og klárar tímabilið þar.

Harrison er enskur miðjumaður en hann hefur verið öflugur í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu