fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Puel ósáttur með City og segir þá hafa sýnt vanvirðingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Puel, stjóri Leicester City er ekki sáttur með Manchester City þessa dagana og hvernig þeir höguðu sér í málefnum Riyad Mahrez.

City bauð í fjórgang í Riyad Mahrez, sóknarmann liðsins í janúarglugganum en Leicester hafnaði öllum tilboðum í leikmanninn.

Mahrez var brjálaður yfir því að fá ekki að fara og mætti ekki á æfingar í tíu daga eftir að glugginn lokaði.

„Við vorum settir í mjög erfiða stöðu af öðru félagi. Að koma með eitthvað tilboðum, einum til tveimur dögum áður en gluggginn lokar finnst mér sérstakt,“ sagði Puel.

„Ég get ekki gert neitt í þessu en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem svona lagað gerist. Við stóðum allir saman og þetta er að baki núna.“

„Sum félög eiga ekki í miklum vandræðum með að finna nýja leikmenn og það er gott fyrir þau, því miður þá erum við ekki svona heppnir,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United