fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Þetta er leikmaðurinn sem Mkhitaryan nýtur þess að spila með hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður Arsenal gekk til liðs við félagið í janúarglugganum.

Hann kom til félagsins í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til Manchester United.

Mkhitaryan hefur farið ágætlega af stað með sínu nýja liða og lagði m.a upp þrjú mörk í stórsigri liðsins á Everton á dögunum.

„Það vita það allir að Mesut Ozil er einn besti knattspyrnumaður heims í dag,“ sagði Mkhitaryan.

„Ég nýt þess mikið að spila með honum því hann er með leikskilning sem ekki margir hafa.“

„Hann er með mikla tækni og sér völlinn vel, hann er sá besti í sinni stöðu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu