fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Mourinho að fá góðar fréttir – Bailly að snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur saknað Eric Bailly í vörn sinni síðustu vikur.

Bailly hefur ekki spilað í þrjá mánuði en er að snúa aftur.

Sagt er að Bailly byrji að æfa í vikunni og vonast Mourinho til að geta spilað honum gegn Sevilla í Meistaradeildinni í næstu viku.

Chris Smalling og Phil Jones hafa verið mistækir í vörn United og er Mourinho sagður vera að missa þolinmæðina gagnvart þeim.

Bailly byrjaði tímabilið af krafti en meiðsli hafa síðan verið að hrjá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu