fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Owen leggur til að Sturridge breyti leik sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji Manchester United og Liverpool leggur til að Daniel Sturridge breyti leik sínum.

Sturridge meiddist eftir þrjár mínútur í tapi West Brom gegn Chelsea í gær.

Framherjinn hefur síðustu ár verið meira og minna meiddur. Hann hefur aldrei náð mörgum leikjum í röð.

Owen var í þessu sama á ferli sínum og breytti leik sínum, hann leggur til að Sturridge geri það sama.

,,Ekki gaman að sjá Sturridge fara af velli í gærkvöldi,“
sagði Owen.

,,Ég hef fundið sama sársauka þegar líkmann bregst þér, það varð til þess að ég þurfti að breyta ferli mínum alveg og verða refur í teignum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum