Liverpool heimsækir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20:00.
Liverpool hefur tapað tveimur leikjum í röð og vill Jurgen Klopp rétta skútuna við.
Virgil van Dijk er á bekknum hjá Liverpool í leiknum en eftir leik á laugardag reynist það honum erfitt að spila með svona stuttu millibili.
Byrjunarliðin eru hér að neðan.
Huddersfield: Lossl, Hadergjonaj, Kongolo, Schindler, Jorgensen, Lowe, Mooy, Hogg, Billing, Mounie, Depoitre.
Liverpool: Karius; Gomez, Matip, Lovren, Robertson; Henderson, Milner, Can; Salah, Firmino, Mane