fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni á vítapunktinum hjá Everton en hann steig á punktinn í kvöld.

Gylfi fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Everton gegn Watford er staðan var 2-1 fyrir gestunum á Goodison Park.

Ben Foster gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítaspyrnu Gylfa sem var þó alls ekki frábær.

Gylfi hefur nú klikkað á tveimur af síðustu þremur spyrnum sínum hjá Everton í úrvalsdeildinni sem er ólíkt okkar manni.

Gylfi var áður vítaskytta Swansea og þar var hann mjög öruggur og skoraði úr öllum sex spyrnum sínum.

Miðjumaðurinn klikkaði einnig á víti í sumar er íslenska landsliðið mætti Nígeríu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum