fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

KSÍ fær 315 milljónir í vasa sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 09:59

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattsyrnusamband Íslands fær 315 milljónir í vasa sinn fyrir þáttöku liðsins í Þjóðadeildinni.

Um var að ræða fjóra leiki, tvo gegn Sviss og tvo gegn Belgíu sem allir töpuðust.

Ætla má að kostnaðurinn við verkefnið hafi verið talsverður en afgangurinn ætti að vera myndarlegur.

Karlalandsliðið hefur skilað KSÍ miklum fjármunum á síðustu árum, fyrst fyrir þáttöku sína á EM og síðan á HM.

Þjóðadeildin bætist svo við en undankeppni EM hefst á næsta ári.

Ísland var í A-deild Þjóðadeildarinnar en lið sem voru í B-deildinni fá um 200 milljónir í sinn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn