fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
433Sport

KSÍ fær 315 milljónir í vasa sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 09:59

Ljósmynd: DV/Hanna

Knattsyrnusamband Íslands fær 315 milljónir í vasa sinn fyrir þáttöku liðsins í Þjóðadeildinni.

Um var að ræða fjóra leiki, tvo gegn Sviss og tvo gegn Belgíu sem allir töpuðust.

Ætla má að kostnaðurinn við verkefnið hafi verið talsverður en afgangurinn ætti að vera myndarlegur.

Karlalandsliðið hefur skilað KSÍ miklum fjármunum á síðustu árum, fyrst fyrir þáttöku sína á EM og síðan á HM.

Þjóðadeildin bætist svo við en undankeppni EM hefst á næsta ári.

Ísland var í A-deild Þjóðadeildarinnar en lið sem voru í B-deildinni fá um 200 milljónir í sinn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“

Sjáðu myndirnar: Leikmanni Arsenal kennt um hræðilegt bílslys – ,,Hann stóð bara þarna og horfði á símann sinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft

Þorvaldur spilaði með Roy Keane: Hann var illa nærður og horaður Íri sem reif kjaft
433Sport
Fyrir 3 dögum

Bjarni Benediktsson reimar á sig takkaskóna – Styrktarleikur fyrir Tómas Inga

Bjarni Benediktsson reimar á sig takkaskóna – Styrktarleikur fyrir Tómas Inga
433Sport
Fyrir 3 dögum

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn

ÍA selur tvo leikmenn til Norrköping – Pabbar þeir voru báðir atvinnumenn