fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Heimir Hallgrímsson til Írlands?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 11:16

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philip O’Connor blaðamaður Independt frá Írlandi leggur til að írska knattspyrnusambandið skoði það að ráða Heimi Hallgrímsson til starfa.

Martin O´Neill og Roy Keane hafa sagt upp störfum hjá írska knattspyrnusambandinu en þeir hafa stýrt karlalandsliðinu síðustu ári.

Gengi liðsins hefur ekki verið gott og hafa þeir félagar ákveðið að stíga til hliðar.

O´Neill er afar reyndur þjálfari en Keane hefur verið aðstoðarmaður hans síðustu ár.

,,Skoðið alla mögueika, bannið Allardyce/Redknapp týpur, einbeitið ykkur að þjálfara sem hugsar og fær leikmenn til að ná lengra en væntingar eru. Horfið á Heimir Hallgrímsson, Hasse Backe og Sami Hyypia,“ sagði O’Connor.

Heimir lét af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands og er að skoða hvað er í boði.

,,Ekki meira af afsökunum fyrir að gera ekki það besta úr aðstæðum aðrar þjóðir gera þetta í hverri viku. Lið eins og Kosta Ríka, Ísland, Svíþjóð og nú Noregur hafa sannað hvað er hægt að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“

Kostuleg saga af Óla Stef: Hélt að Árni væri frá Skotlandi – ,,Af hverju talar þú alltaf við mig á ensku?“