fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Arnór byrjar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fær verðugt verkefni í kvöld er við mætum Belgum í Þjóðadeildinni.

Það eru margir lykilmenn fjarverandi í kvöld og má nefna Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson.

Byrjunarlið Íslands í kvöld er spennandi en Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, fær tækifæri á hægri væng.

Ari Freyr Skúlason er þá notaður sem hægri vængbakvörður  og er Hörður Björgvin Magnússon vinstra megin.

Sverrir Ingi Ingason, Kári Árnason og Jón Guðni Fjóluson eru í miðverði.

Byrjunarliðið má sjá hér.

Markvörður:
Hannes Þór Halldórsson

Varnarmenn:
Hörður Björgvin Magnússon
Jón Guðni Fjóluson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Ari Freyr Skúlason

Miðja:
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Albert Guðmundsson
Arnór Sigurðsson

Framherji:
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Í gær

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag

Umdeildasta atvik í sögu VAR? – Þetta gerðist á Ítalíu í dag
433Sport
Í gær

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki