fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Emil kallar eftir trú á verkefnið – ,,Höfum ekki tekið neina bænastund ennþá“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins trúir því og treystir að íslenska liðið fari áfram í 16 liða úrslitum.

Emil talaði um það eftir leik gegn Nígeríu að allir þyrftu að hafa trú á verkefnið.

Ísland þarf að treysta á sigur Argentínu gegn Nígeríu en hann má þó ekki vera stór, íslenska liðið þarf svo að sigra Króatíu og enda með betri markatölu en Argentína.

,,Við höfum ekki tekið neina bænsta ennþá, ég var meira að tala um trú á verkefnið,“ sagði Emil sem er mjög trúaður og hefur oft rætt um það.

,,Við vorum fljótir að klára þenann Nígeríu leik, það er ekki í boði að stalda við þann leik. Næsta verkefni er á þriðudag, ég var að tala um að það þyrfti að vera jákvæð orka í kringum okkur.“

,,Þannig að við séum í réttum fíling og séum klárir í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð