fbpx
Mánudagur 24.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

vegan

Það sem Anna Guðný heilsumarkþjálfi og matarbloggari borðar á venjulegum degi

Það sem Anna Guðný heilsumarkþjálfi og matarbloggari borðar á venjulegum degi

Matur
02.04.2019

Anna Guðný Torfadóttir hefur mikla ástríðu fyrir bæði andlegri og líkamlegri heilsu. Hún hefur nýlokið námi í heilsumarkþjálfun og heldur úti heimasíðunni heilsaogvellidan.com. Anna Guðný er með netnámskeiðið Endurnærðu þig og kennir þerapíuna Lærðu að elska þig. Hún hefur gefið út rafræna uppskriftarbók, Njóttu, og deilir einnig ljúffengum og hollum uppskriftum á síðunni sinni. Anna Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Það sem Úrsúla Hanna borðar á venjulegum degi

Það sem Úrsúla Hanna borðar á venjulegum degi

Matur
27.03.2019

Úrsúla Hanna Karsldóttir, fyrrum fegurðardrottning, er þáttastjórnandi Vegan Hornsins. Vegan Hornið eru nýir þættir hjá Áttan Miðlar og matreiðir Úrsúla alls konar ljúfmeti í hverjum þætti. Hún heldur einnig úti Instagram-síðunni @Veganhornid þar sem hún deilir gómsætum uppskriftum. DV vildi vita hvað Úrsúla borðar á venjulegum degi. Venjulegur dagur Hvernig er venjulegur dagur hjá þér? Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matur
25.03.2019

Veturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Vegan hristingur sem hressir, bætir og kætir

Vegan hristingur sem hressir, bætir og kætir

Matur
23.03.2019

Þessi uppskrift er einstaklega einföld og gefur manni fullt af nauðsynlegum næringarefnum til að viðhalda orku og góða skapinu. Við mælum hiklaust með þessari orkubombu. Vegan hristingur Hráefni: 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1 bolli frystir ávextir ½ sítróna ½ bolli vatn Aðferð: Setjið spínat, grænkál og ávexti í blandara. Kreystið sítrónusafa yfir það. Lesa meira

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Matur
14.03.2019

Gordon Ramsay sagði Piers Morgan að fara til fjandans eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi eldamennsku hans. Síðustu viku deildi breski kokkurinn mynd af vegan máltíð á Twitter. Gordon hafði eldað máltíðina fyrir einn af veitingastöðum sínum í London, Bread Street Kitchen. Piers Morgan svaraði Gordon: „Oh fjandinn hafi það Ramsay… ekki þú líka? Þetta lítur Lesa meira

Gerðu gómsætan hummus á fimm mínútum

Gerðu gómsætan hummus á fimm mínútum

Matur
07.03.2019

Hummus klikkar aldrei. Hummus er góður á hrökkbrauð, brauð, vefjur og samlokur. Það er gott að dýfa grænmeti og snakki í hummus. Hummus er geggjaður í alls konar dressingar og sósur. Hummus er bara algjör snilld! Svona geturðu gert gómsætan hummus á aðeins fimm mínútum. Uppskrift frá RealSimple.com. Hráefni: 1 dós kjúklingabaunir 1 hvítlauksrif 60 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af