fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

vegan

Vegan hnetusmjörs próteinpönnukökur sem bráðna í munni

Vegan hnetusmjörs próteinpönnukökur sem bráðna í munni

Matur
27.05.2019

Ef þú elskar hnetusmjör þá áttu eftir að elska þessar pönnukökur. Þú þarft aðeins eina skál og 20 mínútur til að gera þessar gómsætu pönnukökur. Pönnukökurnar eru „flöffí“ og stútfullar af trefjum, þær eru þar að auki vegan! Sjáið myndbandið af uppskriftinni hér að neðan. Þú getur einnig skoðað uppskriftina hér.

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Matur
20.05.2019

Matseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira

Valgerður gisti hjá sláturhúsi þegar hún var tólf ára – Vaknaði upp við martröð: „Hræðileg öskur og svo hvellur“

Valgerður gisti hjá sláturhúsi þegar hún var tólf ára – Vaknaði upp við martröð: „Hræðileg öskur og svo hvellur“

Fókus
10.05.2019

Valgerður Árnadóttir er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Valgerður er meðstjórnandi hjá Samtökum grænkera á Íslandi og er virk í starfi Pírata í Reykjavík. Í þættinum ræða Valgerður og Guðrún Ósk þáttastjórnandi um veganisma og fara um víðan völl. Valgerður hefur verið vegan síðan 1. janúar 2016 en hefur verið grænmetisæta mun lengur. Lesa meira

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa gómsætu vegan súkkulaðiköku

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa gómsætu vegan súkkulaðiköku

Matur
06.05.2019

Ertu að fara að halda veislu og vilt gera eitthvað ótrúlega einfalt? Viltu einnig bjóða upp á vegan veitingar? Langar þig kannski bara í köku og nennir ekki að hafa fyrir henni? Þá erum við með skothelda uppskrift að gómsætri köku og þú þarft aðeins tvö hráefni. Flest Betty Crocker kökumixin eru vegan, eins og Lesa meira

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru: „OH MY GOOOOOOOOD!!!!!“

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru: „OH MY GOOOOOOOOD!!!!!“

Matur
30.04.2019

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru á íslenskan markað. Um er að ræða vegan Magnum ís. Nýlega kom Magnum með vegan ís á markað sem hefur fengið góðar undirtektir. Íslenskir grænkerar hafa beðið eftir að ísinn komi til landsins og rætt mikið um möguleikann á því í Facebook-hópnum Vegan Ísland. Sædís Karen Stefánsdóttir Walker Lesa meira

Frægir grænkerar: Beyoncé, Mike Tyson og fleiri vegan stjörnur

Frægir grænkerar: Beyoncé, Mike Tyson og fleiri vegan stjörnur

Matur
29.04.2019

Grænkerum fjölgar hratt og þá einnig í Hollywood. Beyoncé, Natalie Portman og Jessica Chastain eru meðal þeirra stjarna sem hafa sagt skilið við dýraafurðir. The Independent tók saman nokkra fræga grænkera sem við ætlum að deila áfram með lesendum. Miley Cyrus og Liam Hemsworth Stjörnuparið gifti sig nýlega og var brúðkaupið með vegan veitingar. Söngkonan Lesa meira

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Matur
25.04.2019

Við rákumst á þessa ofureinföldu ostakökuuppskrift á vefsíðunni Pretty Pies. Ekki aðeins er uppskriftin einföld heldur er kakan líka holl. Gaman að því. Litlar berjaostakökur Botn – Hráefni: 1 1/3 bolli hnetur (til dæmis möndlur) 2 msk. kókosolía, brædd 2–3 msk. vatn 1 msk. kókossykur smá salt smá vanilludropar Ostakaka – Hráefni: 1 bolli kasjúhnetur Lesa meira

Simon Cowell tekur upp vegan mataræði og segist „ætla alla leið“ – „Ég finn mikinn mun á líðan minni“

Simon Cowell tekur upp vegan mataræði og segist „ætla alla leið“ – „Ég finn mikinn mun á líðan minni“

Matur
24.04.2019

Simon Cowell ákvað að breyta mataræðinu eftir að meiðsli létu hann hugsa um hversu óheilbrigður lífsstíll hans var. Nú hefur hann hætt að borða kjöt, mjólkurvörur og hveiti og ætlar að segja einnig skilið við fisk. Tónlistarmógúllinn sagði frá því að hann væri að taka upp vegan mataræði í viðtali við The Sun. Simon verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af