fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

vegan

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru: „OH MY GOOOOOOOOD!!!!!“

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru: „OH MY GOOOOOOOOD!!!!!“

Matur
30.04.2019

Íslenska vegan samfélagið fagnar tilkomu nýrrar vöru á íslenskan markað. Um er að ræða vegan Magnum ís. Nýlega kom Magnum með vegan ís á markað sem hefur fengið góðar undirtektir. Íslenskir grænkerar hafa beðið eftir að ísinn komi til landsins og rætt mikið um möguleikann á því í Facebook-hópnum Vegan Ísland. Sædís Karen Stefánsdóttir Walker Lesa meira

Frægir grænkerar: Beyoncé, Mike Tyson og fleiri vegan stjörnur

Frægir grænkerar: Beyoncé, Mike Tyson og fleiri vegan stjörnur

Matur
29.04.2019

Grænkerum fjölgar hratt og þá einnig í Hollywood. Beyoncé, Natalie Portman og Jessica Chastain eru meðal þeirra stjarna sem hafa sagt skilið við dýraafurðir. The Independent tók saman nokkra fræga grænkera sem við ætlum að deila áfram með lesendum. Miley Cyrus og Liam Hemsworth Stjörnuparið gifti sig nýlega og var brúðkaupið með vegan veitingar. Söngkonan Lesa meira

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Matur
25.04.2019

Við rákumst á þessa ofureinföldu ostakökuuppskrift á vefsíðunni Pretty Pies. Ekki aðeins er uppskriftin einföld heldur er kakan líka holl. Gaman að því. Litlar berjaostakökur Botn – Hráefni: 1 1/3 bolli hnetur (til dæmis möndlur) 2 msk. kókosolía, brædd 2–3 msk. vatn 1 msk. kókossykur smá salt smá vanilludropar Ostakaka – Hráefni: 1 bolli kasjúhnetur Lesa meira

Simon Cowell tekur upp vegan mataræði og segist „ætla alla leið“ – „Ég finn mikinn mun á líðan minni“

Simon Cowell tekur upp vegan mataræði og segist „ætla alla leið“ – „Ég finn mikinn mun á líðan minni“

Matur
24.04.2019

Simon Cowell ákvað að breyta mataræðinu eftir að meiðsli létu hann hugsa um hversu óheilbrigður lífsstíll hans var. Nú hefur hann hætt að borða kjöt, mjólkurvörur og hveiti og ætlar að segja einnig skilið við fisk. Tónlistarmógúllinn sagði frá því að hann væri að taka upp vegan mataræði í viðtali við The Sun. Simon verður Lesa meira

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

Matur
24.04.2019

Á hverju ári er stjarna valin kynþokkafyllsti karlmaðurinn og kynþokkafyllsta konan, þökk sér tímaritinu People. En hvað með kynþokkafyllsti grænkerinn? PETA (People for the Ethical Treatment of Animals) ákváðu að slá í keppni og hafa tilkynnt hvaða grænkerar munu slást um titillinn. Grænkerar í Bandaríkjunum keppast um ferð til Hawaii og að sjálfsögðu titilinn að Lesa meira

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Matur
11.04.2019

Við fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra? Mangó- og hindberjaís Hráefni: 6 bollar frosið mangó 1½ bolli frosin hindber ½ bolli kókosmjólk Aðferð: Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm Lesa meira

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Matur
11.04.2019

Gústi setti inn mynd á Twitter sem hefur vakið mikil viðbrögð. Á myndinni má sjá samanburð á kolefnasspori máltíða, en verkfræðistofan EFLA mun bjóða upp á að fólk getur skoðað kolefnisspor máltíða og borið saman. Gústi er kokkur og er að prufukeyra prógrammið fyrir EFLU. Hann ber saman kjötrétt og grænmetisrétt. Það sem vekur athygli Lesa meira

Það er súper einfalt að gera þessa vegan hnetusmjörsbolla

Það er súper einfalt að gera þessa vegan hnetusmjörsbolla

Matur
11.04.2019

Þessir próteinríku hnetusmjörsbollar (peanut butter cups) eru svo gómsætir og einfaldir í gerð. Leynihráefnið er límónubörkur, það á eftir að koma þér á óvart! Uppskriftin er frá Women‘s Health Magazine. Undirbúningstími: 30 mínútur Bökunartími: 30 mínútur. Hráefni: 1 ½ bolli tröllahafrar ½ bolli kókosflögur 118 ml vegan súkkulaði, bráðnað 2 msk kókosolía ¼ bolli mjúkt Lesa meira

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Matur
10.04.2019

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum. Vegan súkkulaðibitakökur Hráefni: 1 bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 1/3 bolli Vegan súkkulaði Lesa meira

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr sýnir hvað hún borðar – Myndband

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr sýnir hvað hún borðar – Myndband

Matur
09.04.2019

Fitnessdrottningin Margrét Gnarr byrjaði nýverið með YouTube rás. Í nýjasta myndbandinu sínu sýnir hún hvað hún borðar yfir heilan dag. Margrét segir að maturinn hennar sé afar einfaldur, en hún þolir ekki of mikið umstang í kringum matargerð. Margrét er líka vegan og eru því allar máltíðirnar bæði vegan og einfaldar. Morgunmatur: Hafragrautur með jarðaberjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af