fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020

vegan

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Matur
25.07.2019

Beyoncé var að gefa út nýtt myndband á YouTube. Myndbandið er um heilsu og vegan vegferð hennar fyrir Coachella árið 2018. Frammistaða Beyoncé á Coachella gerði allt vitlaust og var þetta gjörsamlega magnað. Beyoncé kom sér í svakalegt form fyrir tónlistarhátíðina. Hún náði markmiðum sínum með því að að fylgja „22 days“ prógramminu í 44 Lesa meira

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Fókus
15.07.2019

Vigga Þórðar og Birkir Steinn Erlingsson eru gestir vikunnar í Föstudagsþættinum Fókus. Þau eru tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV. AV eru dýraréttindasamtök og ganga út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaðinn. Meðlimir AV eru með svo kallaða sannleikskubba þar sem sumir meðlimanna standa með Lesa meira

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Fókus
12.07.2019

Föstudagsþátturinn Fókus er vikulegur hlaðvarpsþáttur dægurmáladeildar DV. Í þættinum fáum við til okkar fjölbreytta gesti til að tala um allt milli himins og jarðar. Gestir vikunnar eru Vigga Þórðar og Birkir Steinn, tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV eins og það verður kallað hér eftir. Vigga og Birkir Steinn segja Lesa meira

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan

Matur
26.06.2019

Þegar fólk heyrir vegan ímynda sér margir máltíðir sem samanstanda mestmegnis af káli eða furðulega og bragðlausa baunarétti. Hins vegar er það alls ekki raunin. DV ákvað að taka saman nokkra rétti sem sýna að það er svo sannarlega ekki leiðinlegt að vera vegan. Vegan hamborgari með bjórsteiktum lauk og hamborgarasósu Veganistur eru klárlega með Lesa meira

Sex ráð til nýrra grænkera: „Gefðu þér breik“

Sex ráð til nýrra grænkera: „Gefðu þér breik“

Fókus
31.05.2019

Embla Ósk Ásgeirsdóttir hefur verið vegan í tæplega tvö ár. Veganismi er henni hjartans mál og heldur hún úti Instagram-síðunni @embla_osk þar sem hún breiðir út boðskap um lífsstílinn. Embla Ósk er gestur í Föstudagsþættinum Fókus og fer yfir ýmis ráð til nýrra grænkera og þeirra sem vilja taka fyrstu skrefin í átt að veganisma. Lesa meira

Vegan hnetusmjörs próteinpönnukökur sem bráðna í munni

Vegan hnetusmjörs próteinpönnukökur sem bráðna í munni

Matur
27.05.2019

Ef þú elskar hnetusmjör þá áttu eftir að elska þessar pönnukökur. Þú þarft aðeins eina skál og 20 mínútur til að gera þessar gómsætu pönnukökur. Pönnukökurnar eru „flöffí“ og stútfullar af trefjum, þær eru þar að auki vegan! Sjáið myndbandið af uppskriftinni hér að neðan. Þú getur einnig skoðað uppskriftina hér.

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Matur
20.05.2019

Matseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira

Valgerður gisti hjá sláturhúsi þegar hún var tólf ára – Vaknaði upp við martröð: „Hræðileg öskur og svo hvellur“

Valgerður gisti hjá sláturhúsi þegar hún var tólf ára – Vaknaði upp við martröð: „Hræðileg öskur og svo hvellur“

Fókus
10.05.2019

Valgerður Árnadóttir er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Valgerður er meðstjórnandi hjá Samtökum grænkera á Íslandi og er virk í starfi Pírata í Reykjavík. Í þættinum ræða Valgerður og Guðrún Ósk þáttastjórnandi um veganisma og fara um víðan völl. Valgerður hefur verið vegan síðan 1. janúar 2016 en hefur verið grænmetisæta mun lengur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af